Leikskólar á Akureyri heyra undir fræðslusvið.
Akureyrarbær rekur 9 leikskóla auk þess sem bærinn styrkir einn einkarekinn leikskóla, Hólmasól, sem er starfræktur af Hjallastefnunni ehf.
Leikskólar á Akureyri heyra undir fræðslusvið.
Akureyrarbær rekur 9 leikskóla auk þess sem bærinn styrkir einn einkarekinn leikskóla, Hólmasól, sem er starfræktur af Hjallastefnunni ehf.