news

Þroski, læsi og líðan barna og ungmenna - áhugaverð myndbönd fyrir alla foreldra

03. 06. 2021

Fræðslu- og rannsóknarstofa um þroska, læsi og líðan barna og ungmenna hefur útbúið myndbönd fyrir foreldra barna á Íslandi. Um er að ræða tvö myndbönd, annars vegar Málörvun leikskólabarna og hins vegnar Fjöltynd börn í íslenskum, leik og grunnskólum. Myndböndin fjalla um hvernig foreldrar geta stutt við málþroska barna sinna oag þar með gengi þeirra í námi. Myndböndin eru aðgengileg á heimasíðu Rannsóknarstofunnar og hvetjum við foreldra allra barna til að skoða myndböndin.


© 2016 - 2021 Karellen