news

Sveitaferð

17. 05. 2019

Í gær fóru börnin í neðra húsi í svetaferð ásamt kennurum og fullt af foreldrum. Farið var í Daladýrð í Fnjóskárdal þar sem bændur, búfénaður, náttúran, og veðrið tóku einstaklega vel á móti okkur.

Á meðan við vorum í sveitinni kom hestur í heimsókn til barnanna í efra húsi og var öllum boðið að fara á bak og teymt undir þeim smá hring.

Við viljum þakka foreldrafélaginu kærlega fyrir að skipuleggja þennan dag með okkur.

Frábær dagur í alla staði :)

© 2016 - 2020 Karellen