news

Skólaárið hafið í Pálmholti

25. 08. 2020

Komið sæl

Pálmholt opnaði að loknu sumarleyfi þann 27. júlí og fengum við einstaklega gott sumar, með sól og blíðu, sem færir okkur vonandi gott haust og frábæran vetur. Börnin sem eru að fara í grunnskóla er nú hætt hjá okkur og aðlögun nýrra barna í fullum gangi. Aðlögun er áætluð til 31 ágúst. Þetta skólárið verða 110 börn í Pálmholti fædd 2015-2019 - 41barn í efra húsi og 69 börn í neðra húsi. Hlökkum til að njóta skólaársis með ykkur öllum kæru fjölskyldur.


© 2016 - 2021 Karellen