news

Plokk við Pálmholt

11. 05. 2020

Í Pálmholti er lögð áhersla á um umhverfismennt og umhverfisvernd. Einn liður er að ganga vel um umhverfið og hafa allar deildir skipulagt plokk - dag. Börn og kennarar á Birkiholti plokkuðu nú á dögunum og voru þau hissa á öllu þessu rusli í umhverfinu og voru stolt þegar þau höfðu lokið við verkefnið.

© 2016 - 2020 Karellen