news

Jólagleði í leikskólanum

16. 12. 2019

Föstudaginn 13 Desember var jólaball í leikskólanum allir mættu í betri klæðunum og dönsuðu í kringum jólatréð.

Magni Ásgeirsson spilaði undir söng í neðra húsi, Jólasveinnin sem ætlaði að koma var fastur í skafli og því fundum við annan sem var alveg óreynd útgáfa af Hurðaskelli, hann kom og dansaði í kringum jólatréð með börnunum og gaf þeim svo glaðning

Í efra húsi voru bæði spilarinn og jólasveinnin föst annarsstaðar vegna færðar og sáu kennararnir því um að halda uppi fjörinu þar
© 2016 - 2020 Karellen