news

Jólaball í Pálmholti

21. 12. 2020

Föstudaginn 18 desember héldum við jólaball í Pálmholti og út af dottlu var það aðeins öðruvísi en venja er. Við buðum til dæmis jólasveininum ekki inn að þessu sinni en þeir léku sér þá bara úti í garði og réttu krökkunum gjafir inn um glugga og báðu mig um að láta eftirfarandi slóð fylgja með fréttinni, en á henni má finna verkeni sem einhverjum af eldri börnunum gæti fundist gaman að vinna eftir að hafa skoðað gjöfina http://kennarinn.is/download/kisi-fugl/


Hó bööö

© 2016 - 2021 Karellen