Skólastarfið komið á fullt skrið og verkefnin fjölbreytt eftir aldri og þroska.
Hér má sjá nokkur verkefni sem börnin hafa verið að vinna með kennurum sínum.
2 ára: Málningarverkefni
5 ára: Haustkransar.
4 ára: Laufblaðaverkefni
4 ára: Hvalaverkefni