Í janúar var fjölmenningarvika hjá okkur í Pálmholti sem endaði með stórglæsilegu þorrablóti. Deildirnar unnu mörg skemmtileg verkefni til að vekja athygli á að við er ólík og tölum mörg misumandi tungumál, komum frá mismunandi menningu og höfum mismunandi hefðir og siði. Hér má sjá myndir af nokkrum verkanna: