news

Allt skólahald fellur niður miðvikudaginn 11. desember

11. 12. 2019

Komið sæl

Allt skólahald í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar og Tónlistarskólanum fellur niður í dag miðvikudaginn 11. desember vegna veðurs og ófærðar.

Enn er rauð viðvörun í gildi á Norðurlandi eystra, veður gengur ekki niður fyrr en síðar í dag og víðast hvar er ófært um götur bæjarins.

https://www.akureyri.is/is/frettir/allt-skolahald-...

English:

School is closed all day in all schools of Akureyri, Wednesday 11. desember.

Weather is still very bad and is not getting better until later today and it is almost impassible to travel around town.

https://www.akureyri.is/is/frettir/allt-skolahald-...


© 2016 - 2020 Karellen