news

Afmæli og Ólympíuleikar í Pálmholti

20. 06. 2019

Þann 14 júní héldum við upp á 7 ára afmæli sameinaðs Pálmholts

Við gerðum það með því að draga Íslenska fánann að húni, fara í skrúðgöngu um hverfið, halda ólympíuleika þar sem allir fengu medalíu fyrir þáttökuna og að lokum gæddum við okkur á grilluðum pylsum

Þetta var frábær dagur :)

© 2016 - 2020 Karellen