news

Við minnum á aðalfund foreldrafélags Pálmholts

23. 09. 2019

AÐALFUNDUR FORELDRAFÉLAGS PÁLMHOLTS

Við boðum alla foreldra barna á Pálmholti aðalfund foreldrafélagsins!

Farið verður yfir stöðu félagsins, hvað verður á döfinni í vetur og starfið kynnt.Þetta verður stutt og laggott og vonumst við til að sjá sem flesta.

Meira

news

Nýtt skólaár hafið

15. 08. 2019

Komið sæl

Nú er sumarleyfið á enda og starfið í Pálmholti komið á fullt skrið. Í síðustu viku fluttust börnin milli deilda og gekk það eins og í sögu. Nú í vikunni byrjuðu um 30 börn hjá okkur í Pálmholti og bjóðum við alla hjartanlega velkomna. Í skólanum e...

Meira

news

Afmæli og Ólympíuleikar í Pálmholti

20. 06. 2019

Þann 14 júní héldum við upp á 7 ára afmæli sameinaðs Pálmholts

Við gerðum það með því að draga Íslenska fánann að húni, fara í skrúðgöngu um hverfið, halda ólympíuleika þar sem allir fengu medalíu fyrir þáttökuna og að lokum gæddum við okkur á...

Meira

news

Töfrar í leikskólanum

06. 06. 2019

Einar Mikael Töframaður kom til okkar í dag og galdraði.
Það eru ekki allir sem eiga peningaveski sem brennur eða töfrastaf sem verður allt í einu margir.

https://photos.app.goo.gl/5AA52sPmUkHo7Jbx7

Kæra foreldrafélag -Takk fyrir að bjóða okkur þessa frábæ...

Meira

news

Sveitaferð

17. 05. 2019

Í gær fóru börnin í neðra húsi í svetaferð ásamt kennurum og fullt af foreldrum. Farið var í Daladýrð í Fnjóskárdal þar sem bændur, búfénaður, náttúran, og veðrið tóku einstaklega vel á móti okkur.

Á meðan við vorum í sveitinni kom hestur í heimsókn til ...

Meira

news

Skoppa og Skrítla

07. 05. 2019

Í dag komu til okkar þær Skoppa og Skrítla í boði foreldrafélagsins, við ákváðum að vera úti á stétt með þeim þrátt fyrir smá kulda, þær sungu og léku og við vorum dugleg að taka þátt.

...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen