Komið sæl
Í dag er bóndadagur og óskum við strákum á öllum aldri til hamingju með daginn. Við tókum forskot og vorum með þorrablót í gær sem lukkaðist vel. Börnin smökkuðu hákarl, punga og sviðasultu auk þess að fá hangikjöt, saltkjöt, kartöflustöppu, rófust...
Komið sæl
Þann 4 janúar er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags
Gleðilegt nýtt ár
Kveðja frá öllum í Pálmholti
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Takk fyrir árið sem er að líða og hafið það sem allra best yfir hátíðina.
Jólakveðja frá öllum í Pálmholti
Föstudaginn 18 desember héldum við jólaball í Pálmholti og út af dottlu var það aðeins öðruvísi en venja er. Við buðum til dæmis jólasveininum ekki inn að þessu sinni en þeir léku sér þá bara úti í garði og réttu krökkunum gjafir inn um glugga og báðu mig um að lá...
Skipulagsdagur mánudaginn 2. nóvember 2020
Fræðsluyfirvöld á Akureyri hafa ákveðið að hafa skipulagsdag mánudaginn 2. nóvember í leik- og grunnskólum, tónlistarskólanum og frístundastarfi vegna hertra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda. Þetta er gert svo starfsfólk skólan...
Í dag vorum við svo heppin að fá hluta af afla frá sjómanni sem á tengingu við skólann. Börnin voru mjög áhugasöm og lærðu heitin á fiskunum; Karfi, Ýsa, Þorskur, Krossfiskur, Koli, Skata og Steinbítur. Það fengu allir sem höfðu kjark og þor að koma við eða halda á fis...