news

Einar Áskell í Pálmholti

28. 10. 2019

Síðastliðinn föstudag var náttfatadagur í tilefni þess að veturinn er að ganga í garð og einnig kom Bernt Ogordnik til okkar með sýninguna Klókur ertu Einar Áskell. Það er ekki orðum aukið þegar maðurinn er kallaður snillingur. Allir skemmtu sér vel og fóru með b...

Meira

news

Rýmingaræfing og slökkviliðið

18. 10. 2019

Þann 16 október var hjá okkur æfing á rýmingaráætlun skólans, þann dag ræsti skólastjóri brunabjöllu og allir, bæði börn og fullorðnir fóru fóru út um næsta neiðarútgang og söfnuðust saman á fyrirfram ákveðnum stöðum á skólalóðinni, að þessu sinni vor...

Meira

news

Við minnum á aðalfund foreldrafélags Pálmholts

23. 09. 2019

AÐALFUNDUR FORELDRAFÉLAGS PÁLMHOLTS

Við boðum alla foreldra barna á Pálmholti aðalfund foreldrafélagsins!

Farið verður yfir stöðu félagsins, hvað verður á döfinni í vetur og starfið kynnt.Þetta verður stutt og laggott og vonumst við til að sjá sem flesta.

Meira

news

Nýtt skólaár hafið

15. 08. 2019

Komið sæl

Nú er sumarleyfið á enda og starfið í Pálmholti komið á fullt skrið. Í síðustu viku fluttust börnin milli deilda og gekk það eins og í sögu. Nú í vikunni byrjuðu um 30 börn hjá okkur í Pálmholti og bjóðum við alla hjartanlega velkomna. Í skólanum e...

Meira

news

Afmæli og Ólympíuleikar í Pálmholti

20. 06. 2019

Þann 14 júní héldum við upp á 7 ára afmæli sameinaðs Pálmholts

Við gerðum það með því að draga Íslenska fánann að húni, fara í skrúðgöngu um hverfið, halda ólympíuleika þar sem allir fengu medalíu fyrir þáttökuna og að lokum gæddum við okkur á...

Meira

news

Töfrar í leikskólanum

06. 06. 2019

Einar Mikael Töframaður kom til okkar í dag og galdraði.
Það eru ekki allir sem eiga peningaveski sem brennur eða töfrastaf sem verður allt í einu margir.

https://photos.app.goo.gl/5AA52sPmUkHo7Jbx7

Kæra foreldrafélag -Takk fyrir að bjóða okkur þessa frábæ...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen