news

Fiskar í Pálmholti

30. 09. 2020

Í dag vorum við svo heppin að fá hluta af afla frá sjómanni sem á tengingu við skólann. Börnin voru mjög áhugasöm og lærðu heitin á fiskunum; Karfi, Ýsa, Þorskur, Krossfiskur, Koli, Skata og Steinbítur. Það fengu allir sem höfðu kjark og þor að koma við eða halda á fis...

Meira

news

Haust í Pálmholti

23. 09. 2020

Skólastarfið komið á fullt skrið og verkefnin fjölbreytt eftir aldri og þroska.

Hér má sjá nokkur verkefni sem börnin hafa verið að vinna með kennurum sínum.2 ára: Málningarverkefni

5 ára: Haustkransar.

Meira

news

Selahópur í vetfangsferð

16. 09. 2020

Mánudaginn 14 sept fór selahópur á Birkiholti í ransóknargönguferð og eins sjá má á myndinni fundu þau ýmislegt :)

...

Meira

news

Skólaárið hafið í Pálmholti

25. 08. 2020

Komið sæl

Pálmholt opnaði að loknu sumarleyfi þann 27. júlí og fengum við einstaklega gott sumar, með sól og blíðu, sem færir okkur vonandi gott haust og frábæran vetur. Börnin sem eru að fara í grunnskóla er nú hætt hjá okkur og aðlögun nýrra barna í fullum gang...

Meira

news

Brekkusöngur

26. 05. 2020

Í dag kom Ívar Helgason frá tónlstarskólanum og söng með börnum og starfsfólki nokkur lög. Hann hóf söngstundina á vorlögum með von um að hlýnandi veður á komandi dögum enda var frekar svalt. Þó svo allir væru vel klæddir þá getur verið kalt að sitja kyrr svo við tók...

Meira

news

Plokk við Pálmholt

11. 05. 2020

Í Pálmholti er lögð áhersla á um umhverfismennt og umhverfisvernd. Einn liður er að ganga vel um umhverfið og hafa allar deildir skipulagt plokk - dag. Börn og kennarar á Birkiholti plokkuðu nú á dögunum og voru þau hissa á öllu þessu rusli í umhverfinu og voru stolt þegar þ...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen