news

Skólahald næstu daga

16. 03. 2020

Komið sæl kæru foreldrar/forráðamenn

Leikskólar eru viðkvæmar stofnanir og í dag hefur starfsfólk setið að skipulagningu á starfinu næstu daga/vikur ásamt því að þrífa sem mest það sem við komum til með að nota í starfinu. Við höfum gert ráðstafanir til að up...

Meira

news

Starfsdagur í grunn- og leikskólum Akureyrar mánudaginn 16. mars

13. 03. 2020

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem fela m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Nánari útfærslur verða unnar samkvæmt tilmælum stjórnvalda.

Í ljósi þessa hefur veri...

Meira

news

Viðbraðgsáætlun Pálmholts og Almannavarna vegna COVID - 19

02. 03. 2020

Kæru foreldrar

Hér meðfylgjandi er viðbragðsáætlun leikskólans Pálmholts vegna COVID-19 veirunnar sem nú hefur komið til Íslands. Við störfum eftir henni þessa dagana og fylgjumst grannt með nýjum fréttum. Eins og er þarf ekki að óttast smit í skólanum, en við biðj...

Meira

news

Karíus og Baktus

21. 02. 2020

komið sæl

Síðastliðinn föstudag fengu börnin í báðum húsum að sjá leikritið um Karíus og Baktus í tilefni að tannverndardeginum

Kennarar skólans skelltu sér í búning og léku þessa skemmtilegu karla sem bjuggu í munninum hans jens. Við hvetjum ykkur til að l...

Meira

news

Skólahald með eðlilegum hætti í dag

14. 02. 2020

Skólahald verður með eðlilegum hætti í dag í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar og tónlistarskólanum. Veðurspá gerir ekki ráð fyrir mjög slæmu veðri hér á Akureyri. Þó er vissara að hafa varann á og fylgjast vel með viðvörunum og tilkynningum á heimasíðum skólanna ...

Meira

news

Ekki er talið líklegt að veður trufli skólahald á morgun

13. 02. 2020

Að höfðu samráði við lögreglu er ekki talin ástæða til að grípa til aðgerða á grundvelli veðurspár.

Fólk er þó beðið að fylgjast vel með heimasíðum skólanna og Akureyrarbæjar ef til þess kemur að röskun verði á skólahaldi.

...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen