Skoppa og Skrítla

Í dag komu til okkar þær Skoppa og Skrítla í boði foreldrafélagsins, við ákváðum að vera úti á stétt með þeim þrátt fyrir smá kulda, þær sungu og léku og við vorum dugleg að taka þátt.

© 2016 - 2021 Karellen