Læsi í Pálmholti

Í samhengi við að Akureyrarbær hefur mótað sér læsisstefnu og opnað vefsíðuna http://lykillinn.akmennt.is/, höfum við í Pálmholti farið í saumana á okkar vinnu tengda læsi og mótað læsisstefnuna að okkar vinnu.
Læsi skilgreint sem víðtæk færni sem felur í sér bæði tæknilega færni og skilning. Læsi nær því ekki einungis yfir það að geta lesið tákn og umskráð texta, heldur einnig að geta meðtekið og miðlað þekkingu manna á milli með fjölbreyttum hætti. Læsiskennsla felur því í sér fjölbreytta vinnu með mál, samskipti og miðlun.

Börn eru félagsverur sem hafa ríka þörf fyrir samskipti við aðra. Þau hafa m.a. þörf fyrir að spyrja spurninga, skiptast á skoðunum og ræða hugmyndir sínar, tilfinningar og líðan. Börn nota ýmsar leiðir til að tjá sig og eiga samskipti við aðra.
Auk tungumálsins nota þau til dæmis ýmiss konar hljóð, snertingu, látbragð og leikræna tjáningu, tónlist, myndmál og dans. Í gefandi samskiptum og leik eykst félagsfærni og sjálfsmynd styrkist. Læsi í víðum skilningi þess orðs er mikilvægur þáttur samskipta. Læsi í leikskóla felur í sér þekkingu, leikni og hæfni barna til að lesa í umhverfi sitt og tjá upplifun sína, tilfinningar og skoðanir á fjölbreyttan hátt.


1-3 Ára 3-4 ára 4-5 Ára 5-6 ára
Tjáning börn örvuð til máls.
setja orð á alla hluti.
Útskýrum orð og hugtök.
Málörvandi verkefni og leikföng.
spjaldtölvur smáforrit fyrir börn.

Tónlist-og-söngur.
Ljóð-og-þulur.
Framsögn endursögn.
Náttúru og umhverfislæsi.
Hlusta á lesið og talað mál.
bók vikunnar.

póstkassi.
bækur lesnar.
Loðtöflusögur.
bækur aðgengilegar.
Hljóðbækur og leikrit.
Lestur og lesskilningur
Svipbrigði og líkamstjáning.
Stig af stigi.
Ritmál sýnilegt.
hugað að lesátt.
Stafur vikunar.
Spjaldtölvur smáforrit fyrir börn.
Sjaldtölvur – gagnagrunnur fyrir kennara
Snemmtæk íhlutun.
EFI 2.
Ritun/miðlun
hljóm 2.
Segja sögur.
Ritmál sýnilegt.
Vinna með rím.
klappa atkvæði.
Tákn með tali
Lubbi finnur málbein
Valkerfi
Þemavinna
Málörvunarhópar Í samvinnu við sérkennslustjóra
Sérkennsla samkvæmt mati sérfræðinga
Stærðfræðiverkefnið MIO
Stafainnlögn
Sjónrænt skipulag
stig afstigi.
Lesfimi
Tilfinningalæsi
bækur aðgengilegar.


© 2016 - 2021 Karellen