Á þessa síðu er að finna ýmsa fræðslu

Embætti landlæknis gaf út fjögur fræðslumyndbönd fyrir foreldra leikskólabarna og fólk sem starfar með börnum í leikskólum árið 2016. Myndböndin eru leikin og talsett af börnum en fram koma ákveðin lykilskilaboð, sem byggja á áralangri reynslu og rannsóknum.

Vellíðan leikskólabarna - svefn og hvíld

Vellíðan leikskólabarna - næring og matarvenjur

Vellíðan leikskólabarna - hreyfing og útivera

Vellíðan leikskólabarna - hegðun og samskipti

-----------------------------------------------------------------------------------

Akureyri barnvænt sveitarfélag

Barnasáttmálinn


------------------------------------------------------------------------------------

Einhverfa er allskonar

Einhverfa er röskun í taugaþroska og einkennin birtast helst í skertri getu til að tjá sig, félagslegu samspili og stundum áráttukenndri hegðun. Einhverfa er fötlun en ekki sjúkdómur.

Dagur útskýrir einhverfu© 2016 - 2021 Karellen