Velkomin á Birkiholt

Á Birkiholti eru 25 börn á aldrinum 3-5 ára.

Unnið er eftir námskrá Pálmholts þar sem áhersla er m.a lögð á félags og tilfinningaþroska barna, málrækt, stærðfræði, og umhverfismennt í daglegu starfi.

Síminn á Birkiholti er: 462-6608

Dagskipulag á Birkiholti-2018-2019.

starfsáætlun Birkiholts 2018-2019

Dagatal Birkiholt - júní 2019

Dagatal Birkiholts ágúst ´19.pdfÁ Birkiholti starfa:

Hafdís Ólafsdóttir, Deildarstjóri

hafdiso@akmennt.is

Steinunn Erla Davísdóttir,

Kennari

Sigþór Gunnar Jónsson,

Starfsmaður í leikskóla

Kristín Linda Helgadóttir

Stuðningur

Helga Sigurveig Kristjánsdóttir

Starfsmaður í leikskóla


© 2016 - 2019 Karellen